Verðskrá


Kuldaboli sér um alla löndunarþjónustu í Þorlákshöfn ásamt löndunarþjónustu fyrir Fiskmarkað Íslands hf. í Þorlákshöfn. Erum með löndunargengi fyrir báta og skip.

01.01.2025

Lágmarksgjald tekið fyrir löndun um helgar, kr 27.130 að viðbættu tonnagjaldi. Sama gildir ef landað er eftir kl. 19:00 á virkum dögum. Lágmarksgjald miðast við útkall á starfsmann

Þessi verð miðast við að löndun sé lokið fyrir kl 21:00

Þjónusta Gjald ISK Eining
Löndun á bryggju /afli settur beint á flutningstæki 2,81 kr./kg.
Löndun á bryggju/ flutningur á markað 4,22 kr./kg.
 Smábátar – Löndun á bryggju/ flutningur á markað  5,48
kr./kg.

Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts

Gildir frá / Valid from : 01.01.2025

Þjónusta Gjald ISK Eining
Daggjald í frysti <1,60 m 153 Á bretti pr. sólarhring
Daggjald í frysti >1,60 m 179 Á bretti pr. sólarhring
Afgreiðslugjald 1.901 Á bretti
Útseld vinna í Kuldabola í dv 6.324 Á klst. pr. mann
Útseld vinna í Kuldabola í yv 11.384 Á klst. pr. mann

Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts

Gildir frá / Valid from : 01.01.2025

Þjónusta Gjald ISK Eining
Seldur ís beint úr verksmiðju 4.913 Á tonnið
Útkall vegna afgreiðslu á ís í yfirvinnu (*) 48.300 .
Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts.(*) Ef viðskiptavinur þarf aðstoð utan venjulegs opnunartíma eða er nýr og hefur ekki fengið afgreiðslunúmer.Ef um útkall er að ræða, reiknast 4 klst.Umsjónarmaður : Aðalsteinn Brynjólfsson  898 3111  Gildir frá / Valid from : 01.01.2025