Verðskrá


Kuldaboli sér um alla löndunarþjónustu í Þorlákshöfn ásamt löndunarþjónustu fyrir Fiskmarkað Íslands hf. í Þorlákshöfn. Erum með löndunargengi fyrir báta og skip.

14.02.2020

Frá og með 14.feb 2020 verður lágmarksgjald tekið fyrir löndun um helgar, kr 21.000 að viðbættu tonnagjaldi. Sama gildir ef landað er eftir kl. 19:00 á virkum dögum. Lágmarksgjald miðast við útkall á starfsmann

Þessi verð miðast við að löndun sé lokið fyrir kl 21:00

Þjónusta Gjald ISK Eining
Löndun á bryggju /afli settur beint á flutningstæki 2,18 kr./kg.
Löndun á bryggju/ flutningur á markað 3,27 kr./kg.
 Smábátar – Löndun á bryggju/ flutningur á markað  4,24
kr./kg.

Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts

Gildir frá / Valid from : 01.01.2021

Þjónusta Gjald ISK Eining
Daggjald í frysti <1,60 m 109 Á bretti pr. sólarhring
Daggjald í frysti >1,60 m 127 Á bretti pr. sólarhring
Afgreiðslugjald 1.471 Á bretti
Plöstun bretta 642 Á bretti (efni innifalið)
Útseld vinna í Kuldabola í dv 4.895 Á klst. pr. mann
Útseld vinna í Kuldabola í yv 7.490 Á klst. pr. mann
Frystigámur á rafmagnstengli 2.988 Á gám pr. dag
Hituð vörubretti  (1 * 1,2 m) 2.569 Á bretti
Gámainnsigli/Farmverndarvottorð 1,852 pr. gámur

Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts

Gildir frá / Valid from : 01.01.2021

Þjónusta Gjald ISK Eining
Seldur ís beint úr verksmiðju 3.330 Á tonnið
Útkall vegna afgreiðslu á ís í yfirvinnu (*) 7.491 Á klst. pr. mann
Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts.(*) Ef viðskiptavinur þarf aðstoð utan venjulegs opnunartíma eða er nýr og hefur ekki fengið afgreiðslunúmer.Ef um útkall er að ræða, reiknast 4 klst.Umsjónarmaður : Aðalsteinn Brynjólfsson  898 3111  Gildir frá / Valid from : 01.01.2021