Verðskrá


Kuldaboli sér um alla löndunarþjónustu í Þorlákshöfn ásamt löndunarþjónustu fyrir Fiskmarkað Íslands hf. í Þorlákshöfn. Erum með löndunargengi fyrir báta og skip.

21.01.2015

Þessi verð miðast við að löndun sé lokið fyrir kl. 21:00 á virkum dögum. Sé óskað eftir löndun eftir þann tíma bætist við kostnaður vegna útkalls starfsmanna. Löndunartími um helgar er á milli 13:00 og 17:00.  Utan þeirra tímamarka gildir það sama um kostnað vegna útkalls

Þjónusta Gjald ISK Eining
Löndun á bryggju /afli settur beint á flutningstæki 2,12 kr./kg.
Löndun á bryggju/ flutningur á markað 3,18 kr./kg.
Álag/útkall á lyftaramann lágmark 4 klst. 5.268 Á klst. pr mann

Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts

Gildir frá / Valid from : 01.06.2017

Þjónusta Gjald ISK Eining
Daggjald í frysti <1,60 m 106 Á bretti pr. sólarhring
Daggjald í frysti >1,60 m 124 Á bretti pr. sólarhring
Afgreiðslugjald 1.429 Á bretti
Plöstun bretta 623 Á bretti (efni innifalið)
Útseld vinna í Kuldabola í dv 4.753 Á klst. pr. mann
Útseld vinna í Kuldabola í yv 7.272 Á klst. pr. mann
Frystigámur á rafmagnstengli 2.988 Á gám pr. dag
Hituð vörubretti  (1 * 1,2 m) 2.695 Á bretti
Gámainnsigli/Farmverndarvottorð 1,852 pr. gámur

Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts

Gildir frá / Valid from : 01.06.2017

Þjónusta Gjald ISK Eining
Seldur ís beint úr verksmiðju 3.240 Á tonnið
Útkall vegna afgreiðslu á ís í yfirvinnu (*) 7.273 Á klst. pr. mann
Öll verð eru í ÍSK. og án virðisaukaskatts.(*) Ef viðskiptavinur þarf aðstoð utan venjulegs opnunartíma eða er nýr og hefur ekki fengið afgreiðslunúmer.Ef um útkall er að ræða, reiknast 4 klst.Umsjónarmaður : Guðmundur Smári  690 1354 Gildir frá / Valid from : 01.06.2017